Aðalfundur Styrktarfélag Perthes-sjúkra - 21. maí 2004

verður haldinn í húsnæði Umhyggju, að Laugavegi 7, 3 hæð sunnudaginn 6. júní kl.20:00.

Lesa meira

Sandra Sif og Thelma Lind frá Djúpavogi styrkja Umhyggju. - 21. maí 2004

Tvær litlar ofurhetjur héldu hlutaveltu í vikunni til styrktar langveikum börnum. Þær heita Sandra Sif Karlsdóttir og Thelma Lind Sveinsdóttir og búa á Djúpavogi

Lesa meira

Sportmaraþon - 18. maí 2004

Þann 19 maí nk mun Sporthúsið efna til sportmaraþons í húsakynnum sínum og mun ágóði maraþonsins renna til okkar í Umhyggju Umhygga þakkar forráðamönnum Sporthúsins kærlega fyrir stuðninginn og hvetur alla til að leggja góðu málefni lið