Skrifstofa lokuð frá kl.11 miðvikudaginn 12.júní - 12. jún. 2019

Vegna námskeiðs starfsmanns er skrifstofa Umhyggju lokuð frá kl.11, miðvikudaginn 12.júní.

Lesa meira

Skrifstofan lokuð mánudaginn 13. maí frá kl.12. - 13. maí 2019

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð frá hádegi í dag, mánudaginn 13. maí. Hægt er að senda tölvupóst á info@umhyggja.is ef einhverjar fyrirspurnir eru.

Á morgun er síðasti dagur til að greiða orlofshús - 9. maí 2019

Við vekjum athygli á því að á morgun, 10. maí, er síðasti sjens til að greiða fyrir orlofshús sem úthlutað hefur verið til félagsmanna sumarið 2019. Sé bústaðurinn ekki greiddur innan þess tíma verður vikunni úthlutað til annarra.

Lesa meira

Áskorun Umhyggju vegna skarðabarna - 29. apr. 2019

Í dag sendi Umhyggja frá sér áskorun á heilbrigðisráðherra, félags-og barnamálaráðherra auk allra alþingsmanna þar sem kallað var eftir því að tryggt yrði, eins fljótt og kostur er, að öll börn sem fæðast með skarð í gómi njóti lögbundinnar heilbrigðisþjónustu vegna nauðsynlegrar tannréttingameðferðar.

Lesa meira