Umsóknareyðublað vegna sumarhúsa Umhyggju

Húsin eru leigð út allt árið. Félagar í Umhyggju og aðildarfélögum Umhyggju, sem greitt hafa félagsgjöld,  eiga rétt á að sækja um dvöl í húsunum.

Langveik börn og fjölskyldur þeirra ganga fyrir þegar umsóknir eru afgreiddar. Athugið að þeir sem ekki fengu úthlutað sumarið 2018 ganga fyrir í úthlutun fyrir sumarið 2019.

Húsin eru leigð í viku í senn, frá kl. 16:00 á föstudegi til föstudags kl. 12:00. 

Umgengnisreglur í orlafshúsunum má sjá hér .

Verð er 15.000 kr. um helgar en 25.000 kr. vikan.


Sótt er um:

Umsækjandi er félagi í:

Átt þú langveikt eða fatlað barn/börn?:

Býr barn/börn í foreldrahúsum:

Vika eða helgi sem sótt er um

Umsækjandi hefur áður sótt um:

Umsækjandi hefur áður fengið úthlutað:

Til að fyrirbyggja ruslpóst: