Orlofshús

Félagsmenn Umhyggju hafa aðgang að tveimur glæsilegum orlofshúsum. Húsin eru staðsett í Brekkuskógi rétt fyrir austan Laugarvatn og í Vaðlaborgum við Akureyri. Hægt er að skoða myndir úr bústöðunum og sækja um dvöl á flipunum hér til vinstri.

Reglur um úthlutun orlofshúsa má sjá hér . Allar nánari upplýsingar fást með því að senda póst á netfangið info@umhyggja.is, en einnig er hægt að sækja um á umsóknareyðublaðinu hér til vinstri. 

Við vekjum athygli á því að yfir sumartímann, 1.júní til 31.ágúst leigjast orlofshúsin eina viku í senn og er úthlutað í byrjun apríl, en yfir vetrartímann (að frádregnum jólum og páskum) er hægt að leigja allt frá helgi upp í heila viku og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.

Vadlaborgir3_1519299279364