Réttindamál

Foreldrar langveikra barna lýsa því gjarnan sem frumskógi að afla upplýsinga um réttindi í tengslum við veikindi barns. Í meðfylgjandi bæklingi, sem þær Halldóra Jónasdóttir og Ingibjörg Freyja Gunnarsdóttir þroskaþjálfanemar í HÍ tóku saman, má sjá ýmislegt er varðar réttindamál langveikra barna. Stefnt er að því að gefa út ítarlegri upplýsingabækling þegar fram líða stundir.

Réttindi foreldra langveikra barna - samantekt

 

 Hér má svo sjá ýmsar umfjallanir og áskoranir sem Umhyggja hefur sent frá sér undanfarin ár.