Opnunartími og viðvera á Barnaspítala Hringsins

Síma Umhyggju er svarað alla virka daga á milli kl.9 og 16. Hægt er að óska eftir viðtali á skrifstofu með símtali eða tölvupósti.

Undir venjulegum kringumstæðum mætir fulltrúi frá Umhyggju á Barnaspítala Hringsins 1. og 3. fimmtudag í hverjum mánuði milli kl.11 og 12, eða eftir samkomulagi sé annars tíma óskað. Hægt er að hringja og bóka viðtalstíma í síma 5524242.

Hægt er að óska eftir sálfræðiviðtölum hjá sálfræðingi Umhyggju hér í gegnum vefsíðu Umhyggju.

Allar frekari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á félagið, info@umhyggja.is eða hringja í síma 5524242.

ATHUGIÐ! Vegna Covid-19 falla heimsóknir á Barnaspítala Hringsins niður um óákveðinn tíma, en við hvetjum fólk til að hafa samband í gegnum síma eða tölvupóst.