Markþjálfun

Umhyggja býður foreldrum langveikra barna upp á markþjálfun ef þeir óska, en viðtölin eru veitt bæði á skrifstofu Umhyggju og í gegnum fjarfundarbúnað.  Viðtölun eru endurgjaldslaus, hámarksfjöldi á hvern einstakling eru 5 viðtöl.

Hægt er að óska eftir markþjálfunarviðtali með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan. Markþjálfi Umhyggju er Halldóra Hanna Halldórsdóttir.