Umsókn um orlofshús

Félagsmenn Umhyggju hafa aðgang að tveimur glæsilegum orlofshúsum. Húsin eru staðsett í Brekkuskógi rétt fyrir austan Laugarvatn og í Vaðlaborgum við Akureyri. 

Úthlutun að sumri er til einnar viku í senn, frá föstudegi til föstudags, og hefst tímabilið föstudaginn 28. maí og lýkur föstudaginn 27. ágúst.

Sækja skal um eina viku í fyrsta val, og aðra til vara.

Umsóknarfrestur vegna sumarúthlutunar er 15. mars.

 

Reglur um úthlutun orlofshúsa

 

captcha