Við erum í skýjunum með samstarf Umhyggju og nýstofnaða flugfélagsins Niceair sem mun frá og með júní veita langveikum börnum sérstök kjör af utanlandsferðum. Flugfélagið flýgur frá Akureyri og verða áfangastaðir í sumar Kaupmannahöfn, London og Tenerife, en í veturinn 2022-2023 verður flogið til Kaupmannahafnar, London og Manchester.