Sálfræðiþjónusta

Umhyggja býður foreldrum langveikra barna upp á sálfræðiþjónustu ef þeir óska, en ráðgjöf er veitt bæði á skrifstofu Umhyggju sem og í gegnum síma og Skype.  

Sálfræðingur Umhyggju er Árný Ingvarsdóttir. Hægt er að óska eftir viðtali með því að fylla inn umsóknareyðublaðið hér að neðan og þá verður haft samband við ykkur símleiðis eða í gegnum tölvupóst. Ósk um viðtal hjá sálfræðingi Umhyggju

Til að fyrirbyggja ruslpóst: