Sálfræðiþjónusta

Umhyggja býður foreldrum langveikra barna upp á sálfræðiþjónustu ef þeir óska, en ráðgjöf er veitt bæði á skrifstofu Umhyggju sem og í gegnum síma.  

Sálfræðingur Umhyggju er Árný Ingvarsdóttir. Viðtöl eru veitt mánudaga til fimmtudaga milli klukkan 9 og 15 á daginn. Hægt er að óska eftir viðtali með því að fylla inn umsóknareyðublaðið hér að neðan og þá verður haft samband við ykkur símleiðis eða í gegnum tölvupóst. Ósk um viðtal hjá sálfræðingi Umhyggju

Til að fyrirbyggja ruslpóst: