Sálfræðiþjónusta

Umhyggja býður foreldrum langveikra barna upp á sálfræðiþjónustu ef þeir óska, en ráðgjöf er veitt bæði á skrifstofu Umhyggju sem og í gegnum síma og Skype.  

Sálfræðingur Umhyggju er Árný Ingvarsdóttir, en sé óskað eftir viðtali er best að hafa samband við Rögnu á skrifstofu Umhyggju.

Netfang umhyggja@umhyggja.is