Áskorun Umhyggju í fréttum Stöðvar 2

3. jan. 2018

Í kvöldfréttum Stöðvar 2, miðvikudaginn 3. janúar, var fjallað um yfirlýsingu og áskorun Umhyggju til íslenskra stjórnvalda hvað varðar leiðréttingu á mismunun þegar kemur að foreldragreiðslum.  Hér má sjá fréttina í heild sinni , en við fögnum sérstaklega jákvæðum undirtektum velferðarráðherra.