Fréttir
Heilbrigðisráðherra styrkir Umhyggju
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja átta líknar- og stuðningsfélög sjúkra. Þá ákvað ráðherra að styrkja Foreldrasímann með 500 þúsund króna framlagi.
Lesa meira
Heildverslunin Garri styrkir Umhyggju
Garri ehf. heildverslun hefur ákveðið að styrkja Umhyggju með fjárframlagi upp á kr. 250.000 í stað þess að senda jólakort og gefa viðskiptavinum jólagjafir.
Unglingar í Félagsmiðstöðinni Flógyn á Kjalarnesi styrkja Umhyggju
Unglingar í Félagsmiðstöðinni Flógyn á Kjalarnesi ásamt starfsmönnum héldu góðgerðarbingó miðvikudaginn 3.desember til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna. Góð þáttaka var og tókst þeim að safna 60.000 kr. þetta kvöld sem rann óskipt til Umhyggju.
Lesa meiraUmhyggja fær styrk til reksturs sumarhúss fyrir fjölskyldur langveikra barna
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík hefur veitt Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, styrk að upphæð 500 þúsund krónur. Formaður Umhyggju veitti styrknum viðtöku f.h. samtakanna þann 2. desember 2008.
Lesa meira