Fréttir
Stofnhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum
Umhyggja, Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra ásamt AD/HD félaginu hafa stofnað sjálfseignarstofnun um rekstur þjónustumiðstöðvarinnar Sjónarhóls. Sjónarhóli er ætlað að vera þjónustumiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir. Með samvinnu þessa aðila er saman komin á einn stað mikil þekking á þörfum barna með sérþarfir og þeirri þjónustu sem tiltæk er í samfélaginu.
Lesa meiraSkyggnilýsingarfundur og kvikmyndasýning til styrktar Umhyggju
Valgarður Einarsson og Þórhallur Guðmundsson miðlar hafa í samvinnu við Sambíóin, ákveðið að halda skyggnilýsingarfund og kvikmyndasýningu dagana 7. og 8. maí í Háskólabíói í Reykjavík og Nýja Bíói á Akureyri til styrktar Umhyggju.
Lesa meira