KPMG styrkir Umhyggju um 3 milljónir - 20. ágú. 2018

Kpmg-golfmot-1

Þann 18. júlí síðastliðinn fór fram góðgerðarmót kylfingsins Ólafíu Þórunnar og KPMG til styrktar Umhyggju. Mótið var haldið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbi Keilis og sendu fyrirtæki 52 kylfinga til þátttöku sem skiptust á að leika með Ólafíu, öðrum LPGA kylfingum og íslenskum afrekskylfingum.

Lesa meira

Hlaupið fyrir Umhyggju - 8. ágú. 2018

Þann 18. ágúst næstkomandi verður Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka ræst. Þónokkrir hyggjast hlaupa til styrktar Umhyggju og hvetjum við ykkur til að styrkja þá á hlaupastyrkssíðunni.


Lesa meira

Umhyggja lokar vegna sumarleyfa - 13. júl. 2018

Skrifstofa og sálfræðiþjónusta Umhyggju verður lokuð frá 16. júlí til 7. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Ef um brýn erindi er að ræða má senda tölvupóst á umhyggja@umhyggja.is.  Lesa meira

Nýtt Umhyggjublað er komið út - 13. júl. 2018

Umhyggjublaðið 1.tbl.23.árg.2018
Nýtt Umhyggjublað er komið út en þemað þetta sumarið er kynningar aðildarfélaga Umhyggju á sjálfum sér. Hægt er að skoða blaðið í rafrænni útgáfu . Lesa meira