Sumarlokun á skrifstofu Umhyggju - 13. júl. 2017

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 17.júlí til þriðjudagsins 8.ágúst. Ef um brýnt erindi er að ræða biðjum við ykkur að senda tölvupóst á netfangið umhyggja@umhyggja.is en pósturinn verður vaktaður á meðan á lokun stendur. Lesa meira

Nýtt Umhyggjublað er komið út - 12. júl. 2017

Nýtt Umhyggjublað er komið út og er þema blaðsins að þessu sinni ýmis stuðningsúrræði sem foreldrum og fjölskyldum langveikra barna standa til boða. 

Lesa meira

Kanadísk flughersveit safnar fyrir Umhyggju - 30. jún. 2017

Umhyggju barst á dögunum 180.000 króna styrkur frá kanadíska flughernum, en fénu var safnað meðan herinn var með loftrýmisgæslu yfir Íslandi. Er þetta í fyrsta sinn sem þeir styrkja samtök utan Kanada. 

Lesa meira

Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn  - 19. jún. 2017

Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, SAFT, Umboðsmaður barna og Unicef hafa tekið höndum saman um gerð almennra viðmiða vegna opinberrar umfjöllunar um börn. Lesa meira