Fundur um stöðu og réttindi langveikra barna með tvö heimili - 8. okt. 2018

Langveikfundur

Landssamtökin Þroskahjálp, Umhyggja – félag langveikra barna og Einhverfusamtökin boða til fundar um stöðu og réttindi fatlaðra og langveikra barna með tvö heimili þann 17. október kl.17.00 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Lesa meira

Frá stjórn Umhyggju - 18. sep. 2018

Þann 16. september síðastliðinn sendi stjórn Umhyggju frá sér yfirlýsingu til aðildarfélaga sinna, vegna afsagnar þriggja stjórnarmeðlima.  Lesa meira

Þakkir til hlaupara sem söfnuðu fyrir Umhyggju - 22. ágú. 2018

Bossbudin

Við hjá Umhyggju þökkum öllum þeim sem hlupu fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoninu um síðustu helgi, en alls söfnuðust 1.847.388 krónur. 

Lesa meira

KPMG styrkir Umhyggju um 3 milljónir - 20. ágú. 2018

Kpmg-golfmot-1

Þann 18. júlí síðastliðinn fór fram góðgerðarmót kylfingsins Ólafíu Þórunnar og KPMG til styrktar Umhyggju. Mótið var haldið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbi Keilis og sendu fyrirtæki 52 kylfinga til þátttöku sem skiptust á að leika með Ólafíu, öðrum LPGA kylfingum og íslenskum afrekskylfingum.

Lesa meira