Securitas gefur Umhyggju 500.000 í jólagjöf - 15. des. 2018

Omar-Svavarson-forstjori-Securitas-og-Regina-Lilja-Magnusdottir-formadur-Umhyggju

Fimmtudaginn 13. desember afhenti Secu­ritas Um­hyggju 500 þúsund krón­ur í jóla­gjöf, en fyr­irtækið ákvað í sam­vinnu við viðskipta­vini sína að styrkja gott mál­efni fyr­ir hátíðirn­ar. Eft­ir kosn­ingu á meðal starfs­fólks og viðskipta­vina Secu­ritas varð Um­hyggja fyr­ir val­inu.

Lesa meira

TVG-Zimsen og Rolf Johansen og Co styrkja Umhyggju - 15. des. 2018

Í liðinni viku fékk Umhyggja 100.000 króna styrk frá TVG-Zimsen og 200.000 króna styrk frá Rolf Johansen og Co. Við erum þessum fyrirtækjum afar þakklát og óskum stjórnendum og starfsfólki þeirra gleðilegra jóla.

Lesa meira

Umhyggja fær 1 milljón frá N1 - 9. des. 2018

Umhyggja-faer-styrk-N1

Í byrjun desember hlaut Umhyggja 1 milljón króna styrk frá N1. Var Umhyggja eitt af þremur málefnum sem N1 styrkti fyrir jólin í stað þess að senda jólagjafir til fyrirtækja.

Lesa meira

Umhyggja fær ársbirgðir af Nespresso kaffi - 7. des. 2018

20181207_101458
Markaðsstjóri Nespresso á Íslandi kom nýverið færandi hendi með ársbirgðir af Nespressokaffi. Lesa meira