Sigurfljóð hjálpar langveikum börnum - 11. okt. 2017

Þann 10. október síðastliðinn færðu Sigrún Eldjárn, starfsfólk Forlagsins og Forlagið ehf. Umhyggju styrk að upphæð 150.000 krónur. Er styrkurinn í nafni Sigurfljóðar, sögupersónu Sigrúnar úr samnefndum bókum, en Sigurfljóð langar að hjálpa öllum.

Lesa meira

Flóamarkaður til styrktar Umhyggju - 6. sep. 2017

Þann 1. september síðastliðinn opnaði Kaffi Laugagerði í Laugarási Biskupstungum flóamarkað, en allur ágóði mun renna til Umhyggju. 

Lesa meira

Góðgerðarakstur á Menningarnótt - 18. ágú. 2017

 Á Menningarnótt, laugardaginn 19. ágúst, mun Félag Harley Davidson eigenda á Íslandi enn á ný bjóða fólki að vera farþegar á hjólum sínum í stuttri ferð um miðborgina til styrktar Umhyggju.

Lesa meira

Sumarlokun á skrifstofu Umhyggju - 13. júl. 2017

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 17.júlí til þriðjudagsins 8.ágúst. Ef um brýnt erindi er að ræða biðjum við ykkur að senda tölvupóst á netfangið umhyggja@umhyggja.is en pósturinn verður vaktaður á meðan á lokun stendur. Lesa meira