Umhyggja lokar vegna sumarleyfa - 13. júl. 2018

Skrifstofa og sálfræðiþjónusta Umhyggju verður lokuð frá 16. júlí til 7. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Ef um brýn erindi er að ræða má senda tölvupóst á umhyggja@umhyggja.is.  Lesa meira

Nýtt Umhyggjublað er komið út - 13. júl. 2018

Umhyggjublaðið 1.tbl.23.árg.2018
Nýtt Umhyggjublað er komið út en þemað þetta sumarið er kynningar aðildarfélaga Umhyggju á sjálfum sér. Hægt er að skoða blaðið í rafrænni útgáfu . Lesa meira

10. bekkur Vogaskóla styrkir Umhyggju - 7. jún. 2018

Vogaskoli

Í gær, miðvikudaginn 6.júní afhentu krakkar úr 10.bekk Vogaskóla Umhyggju 100.000 krónur sem var ágóði af kaffisölu í tengslum við vorverkefni þeirra. Við þökkum þessum flottu krökkum frábært framtak!

Lesa meira

Ný stjórn Umhyggju - 30. maí 2018

20180515_215027
Á aðalfundi Umhyggju, 15. maí síðastliðinn, var ný stjórn Umhyggju kjörin. Nýir stjórnarmeðlimir eru þau Regína Lilja Magnúsdóttir og Andrés Ragnarsson, en auk þeirra var Halldóra Inga Ingileifsdóttir endurkjörin. Lesa meira