Nýtt Umhyggjublað er komið út - 14. des. 2017

Forsíðumynd Umhyggjublaðs
Þá hefur nýtt Umhyggjublað litið dagsins ljós, en þemað að þessu sinni eru skólatengd málefni. Lesa meira

Attentus styrkir Umhyggju - 13. des. 2017

Ragna-attentus

Nýverið bárust okkur þær fréttir að fyrirtækið Attentus - mannauður og ráðgjöf ehf hyggist styrkja Umhyggju í stað þess að gefa viðskiptavinum sínum jólagjafir í ár.

Lesa meira

Nespresso gefur kaffivélar og kaffi - 13. des. 2017

Nespresso

Fimmtudaginn 7. desember síðastliðinn opnaði Nespresso glæsilega kaffiverslun í Kringlunni. Að því tilefni gaf fyrirtækið Umhyggju tvær veglegar kaffivélar og ársbirgðir af Nespresso kaffi til afnota í sumarhúsum Umhyggju í Brekkuskógi og á Akureyri. 

Lesa meira

Jólakort Umhyggju - 5. des. 2017

DSC07878
Við minnum á jólakort Umhyggju sem er til sölu á skrifstofunni. Listamaður ársins er hin 7 ára gamla Anna Karen Jóhannsdóttir.