Orlofshús

Félagsmenn Umhyggju hafa aðgang að tveimur glæsilegum orlofshúsum. Húsin eru staðsett í Brekkuskógi rétt fyrir austan Laugarvatn og í Vaðlaborgum við Akureyri. Hægt er að skoða myndir úr bústöðunum og sækja um dvöl á flipunum hér til vinstri.

Allar nánari upplýsingar gefur Ragna á skrifstofu Umhyggju í síma 552 4242 eða í tölvupósti, umhyggja@umhyggja.is.

Vadlaborgir3_1519299279364