Orlofshús

Félagsmenn Umhyggju hafa aðgang að tveimur glæsilegum orlofshúsum. Húsin eru staðsett í Brekkuskógi rétt fyrir austan Laugarvatn og í Vaðlaborgum við Akureyri.

Nánari upplýsingar gefur Ragna á skrifstofu Umhyggju í síma 552 4242