Fréttir allt

Umhyggja lokar vegna sumarleyfa

Skrifstofa og sálfræðiþjónusta Umhyggju verður lokuð frá 16.júlí til 7.ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna.Ef um brýn erindi er að ræða má senda tölvupóst á umhyggja@umhyggja.

10. bekkur Vogaskóla styrkir Umhyggju

Í gær, miðvikudaginn 6.júní afhentu krakkar úr 10.bekk Vogaskóla Umhyggju 100.000 krónur sem var ágóði af kaffisölu í tengslum við vorverkefni þeirra.Við þökkum þessum flottu krökkum frábært framtak!.

Ný stjórn Umhyggju

Á aðalfundi Umhyggju, 15.maí síðastliðinn, var ný stjórn Umhyggju kjörin.Nýir stjórnarmeðlimir eru þau Regína Lilja Magnúsdóttir og Andrés Ragnarsson, en auk þeirra var Halldóra Inga Ingileifsdóttir endurkjörin.

Að gefnu tilefni

Að gefnu tilefni vill Umhyggja koma á framfæri að félagið stendur ekki fyrir símasöfnun fyrir langveik börn þessa dagana.Við höfum fengið fyrirspurnir vegna slíkra símtala og viljum því ítreka að það er ekki Styrktarsjóður langveikra barna á vegum Umhyggju sem um ræðir.

Aðalfundur Umhyggju verður 15. maí kl.20

Aðalfundur Umhyggju verður haldinn 15.  maí næstkomandi, kl.20.00, í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, 4.hæð. Tillögur að framboðum í stjórn Umhyggju skulu berast eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund, (8.

Aðalfundur Umhyggju 17. apríl kl. 20

Við minnum á aðalfund Umhyggju sem haldinn verður þriðjudagskvöldið 17.apríl kl.20 í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13.

Áríðandi skilaboð: Aðalfundi aflýst

Ákveðið hefur verið að aflýsa aðalfundi Umhyggju, sem halda átti þriðjudaginn 17.apríl, þar sem ekki var farið að ítrustu kröfum í lögum félagsins við boðun fundarins.

Ársskýrsla stjórnar og aðalfundur Umhyggju

Við minnum á að aðalfundur Umhyggju verður haldinn þriðjudaginn 17.apríl næstkomandi, kl.20.Fundað verður í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, 4.hæð.  Kosningarétt hafa allir þeir sem  eru skráðir félagar í Umhyggju og skuldlausir við félagið, a.

1. tbl. 23. árgangur 2018

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins, en þema blaðsins að þessu sinni eru kynningar aðildarfélaganna.

Umhyggja afhendir Barnaspítalanum miðlæga skráningu fyrir langveik börn

Í vikunni sem leið var Barnaspítala Hringsins formlega afhent svokallað Medical Home, eða miðlæg skráning, fyrir langveik börn.Um er að ræða viðmót ætlað sjúkrarskrárkerfi sem Umhyggja kostaði og vann í samstarfi við Embætti landlæknis og TM software, og er rafræn samantekt sem aðgengileg er öllum heilbrigðisstarfsmönnum.