Um félagið

Um félagið

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins.

Nánar


Aðildarfélög

Aðildarfélög

Innan Umhyggju starfa nú 20 félög og samtök. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um félögin, um heimasíður, netföng, nöfn  formanna og símanúmer.

NánarFréttir

Áhugaverð námskeið

Vekjum athygli ykkar á námskeiðum á vegum Erindis - Erindi eru samtök fagfólks á sviði uppeldis-, lýðheilsu- og menntunarfræða og hafa það hlutverk að miðla fræðslu og skapa almenna umræðu um málefni sem varða hag barna og ungmenna á öllum skólastigum.

Lesa meira

Fréttasafn