Um félagið

Um félagið

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins.

Nánar


Aðildarfélög

Aðildarfélög

Innan Umhyggju starfa nú 20 félög og samtök. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um félögin, um heimasíður, netföng, nöfn  formanna og símanúmer.

NánarFréttir

Gleðilegt sumar

Skrifstofan er lokuð frá og með 11.júlí til 2.ágúst. Enn það er hægt að ná í okkur í síma ef eitthvað er.

Lesa meira

Fréttasafn