Um félagið

Um félagið

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins. 

Nánar


Aðildarfélög

Aðildarfélög

Innan Umhyggju starfa nú 18 félög og samtök. Hér að neðan er hægt að nálgast upplýsingar um félögin, vefsíður, netföng, nöfn  formanna og símanúmer.

NánarFréttir

Opnunartími skrifstofu

Umhyggja er með fastan opnunartíma mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli kl. 10 og 14. Á þeim tímum er fólki velkomið að koma án þess að panta sérstaka viðtalstíma. Utan þess tíma er fyrirspurnum svarað í síma 5524242 eða í gegnum tölvupóst, info@umhyggja.is.

Lesa meira

Fréttasafn


Styrktarsjóður

Hlutverk Styrktarsjóðs langveikra barna er að styrkja fjölskyldur sem orðið hafa fyrir  fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna þeirra.

Nánar